MainManager á nýsköpunartorgi í HR
Næst komandi helgi þann 23-24. maí verður haldið nýsköpunartorg
í Háskólanum í Reykjavík þar sem við hjá MainManager verðum með
kynningu á orkustjórnun í fyrirtækjum með því að nota MainManager
og ráðgjöf til orkustjórnunar.