Hækkanir á heitu vatni Núna um áramótin voru gerðar breytingar á virðisaukaskattþrepi fyrir heitt vatn þar sem þrepið var hækkað úr 7% upp í 11%. Það á hinsvegar ekki við um verð á köldu vatni þar sem það er undanþegið virðisaukaskatti.